Nöfn vinningshafa í Jólalukku útdrætti nr. 2 eru hér
Jólalukkumiðar hafa streymt í kassa í Nettó verslanir á Suðurnesjum og nú hefur verið dregið út í öðrum útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta og verslana. Meðal vinninga eru 65 tommu sjónvarp og gjafabréf í Nettó og Íslandshótelum.
Hér eru nöfn vinningshafa:
Sylwia Kruszewska, Vatnsnesvegur 36 Keflavík - Philips 65“ Smart TV (Afhent í Nettó Krossmóa)
Sjöfn Þórgrímsdóttir, Vatnsholti 9B, Keflavík - Nettó 100 þús. kr. inneign í appi
Elsa Lára Arnardóttir, Vogagerði 12, Vogum - Nettó 50 þús. kr. inneign í appi
Jón Halldór Norðfjörð, Vallargötu 29, Sandgerði - Íslandshótel gjafabréf (afhent hjá VF)
Sigríður Guðrún Birgisdóttir, Háaleiti 30, Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Hafrún Gróa Árnadóttir, Suðurbraut 1233 1, Ásbrú - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Bryndís Erlingsdóttir, Dalsbraut 16, Innri Njarðvík - Nettó 15 þús. kr. gjafabréf
Steinunn árnadóttir, Staðarhrauni 14, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf
Hafsteinn Ólafsson, Gerðavellir 11, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf
Anna Kristín Hjálmarsdóttir, Ásabraut 5, Nettó í Grindavík 15 þús. kr. gjafabréf