Bilakjarninn
Bilakjarninn

Mannlíf

Nó Drama sýnt í Akurskóla
Föstudagur 21. janúar 2011 kl. 10:22

Nó Drama sýnt í Akurskóla

Unglingadeild Akurskóla sýnir í dag leikverkið Nó Drama. Sýningin verður í dag kl. 17 og svo einnig á morgun, laugardag kl. 14. Miðar eru seldir við innganginn og er miðaverð 500 krónur. Allur ágóði sýningarinnar rennur til Flott án fíknar sem er starf forvarnarhóps Akurskóla.
Leikstjóri er Gunnella Hólmarsdóttir en hún er nemi í leiklist í Film/teaterskolen Holberg í kaupmannahöfn og útskrifast þaðan núna í júní 2011.

Bílakjarninn
Bílakjarninn