Njarðvíkingar fögnuðu í Stapa
Njarðvíkingar voru í sigurvímu eftir titilvörn sína gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. Fjölmennt var í Stapa þar sem hóf var haldið til heiðurs nýkrýndum Íslandsmeisturum og var ekki annað að sjá en Njarðvíkingar skemmtu sér konunglega.Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og við látum myndirnar tala sínu máli.