Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Nemendum með toppmætingu boðið í bíó
Fimmtudagur 24. nóvember 2011 kl. 12:59

Nemendum með toppmætingu boðið í bíó

Í snjókomunni í dag verðlaunaði Holtaskóli þá nemendur sína sem hafa verið hvað duglegastir við að sinna skólagöngunni með bíóferð. Árlega býður Holtaskóli þeim nemendum sem eru með 10 í ástundun í bíó og nú í ár voru 120 nemendur mættir í biðröð fyrir utan bíóið við Hafnargötu í hádeginu. Ljósmyndari Víkurfrétta brá sér út og smellti nokkrum myndum af hressum hópnum.







Myndir: Eyþór Sæmundsson ([email protected])

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024