Nakinn með diskókúlunum sínum
Ásberg-ballið verður í Stapa á morgun, laugardaginn 2. apríl. Búist er við því að dansóðir Suðurnesjamenn fjölmenni á ballið. Valþór Óla, diskóboltinn ógurlegi, hefur heldur betur flaggað mynd á Fésbókar-síðu sinni í tilefni af dansleiknum. Þar kemur hann fram nakinn en felur nekt sína með diskókúlum í tilefni helgarinnar...