Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Næsta verkefni LK kynnt í kvöld
Fimmtudagur 24. janúar 2013 kl. 16:03

Næsta verkefni LK kynnt í kvöld

Leikfélag Keflavíkur mun halda almennan félagsfund í Frumleikhúsinu í kvöld kl.20.00 þar sem  kynnt verður næsta verkefni félagsins auk þess sem nýr leikstjóri verður kynntur til sögunnar. Að þessu sinni er stefnan tekin á gamanleikrit og eingöngu 18 ára og eldri geta tekið þátt.  Allir áhugasamir, reyndir sem óreyndir, eru hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið sem framundan er.  Alltaf er þörf fyrir áhugasamt fólk í leikhússtarfið hvort heldur sem fólk vill leika, farða, sjá um búninga, tæknimál eða eitthvað annað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024