Þriðjudagur 9. mars 2010 kl. 13:21
Næsta Prjónakaffi á fimmtudaginn
Alls kyns prjónaskapur nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir og hefur verið góð mæting í Prjónakaffið í Virkjun á Ásbrú. Næsta prjónakaffi verður fimmtudaginn 11.mars frá kl 20 til 22 og er það opið öllum sem hafa áhuga á prjónaskap