Myndlistarsýning til styrktar
Smámyndasýning til styrktar fæðingadeildarinnar á Suðurnesjum verður opnuð 24. apríl, sumardaginn fyrsta. Allir myndlistamenn sem hafa áhuga á að styrkja þetta málefni eru beðnir um að gefa málverk og hafa það ekki stærra en 40x40cm. Myndirnar eru hugsaðar sem viðráðanleg gjöf 2500-5000 kr. Þema sýningarinnar er móðir og barn.Sýningin stendur yfir í einn mánuð og þurfa menn einungis að skipta með sér að standa yfir sýningunni þennan eina dag og svo er sýningin opin fyrir alla á opnunartíma Ráarinnar sem er alla virka daga frá 11-01 og um helgar frá 12-03.
Allir eru vinsamlegast beðnir að bjóða sem flestum á sýninguna til að
styrkja gott málefni.
Veitingahúsið Ráin býður upp á kaffiveitingar.
Þeir sem ætla að vera með hafið samband við Siggu s:893-9771
Allir eru vinsamlegast beðnir að bjóða sem flestum á sýninguna til að
styrkja gott málefni.
Veitingahúsið Ráin býður upp á kaffiveitingar.
Þeir sem ætla að vera með hafið samband við Siggu s:893-9771