Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndlistarmenn bjóða í tertu og kaffi
Þriðjudagur 18. maí 2010 kl. 13:21

Myndlistarmenn bjóða í tertu og kaffi

Félag Myndistarmanna í Reykjanesbæ verður 15 ára á þessu ári. Af því tilefni heldur félagið upp á afmælið sitt á aðalfundi félagsins í Bíósalnum í DUUS húsum þann 26. maí næstkomandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fundurinn hefst kl. 20.30 og verður boðið upp á tertu og kaffi í lok fundar. Félagsmenn, velunnarar og þeir sem áhuga hafa á starfi félagsins eru boðnir velkomnir á fundinn.


Kveðja Stjórn FMR