Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndirnar frá þorrablóti Suðurnesjamanna í Garði
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 31. janúar 2024 kl. 10:05

Myndirnar frá þorrablóti Suðurnesjamanna í Garði

Þorrablót Suðurnesjamanna var haldið í íþróttamiðstöðinni í Garði síðasta laugardagskvöld. Hátt í 700 manns skemmtu sér þar fram á nótt. Það er Knattspyrnufélagið Víðir og unglingaráð Reynis og Víðis sem standa að blótinu. Auddi og Steindi sáu um veislustjórn en meðal dagskráratriða voru Eyþór Ingi, Prettyboitjokko og Made in Sveitin ásamt Stefaníu Svavars. Þá var fjöldasöngur sem Anton Guðmundsson stýrði og þorramatur frá Múlakaffi.

MYNDASAFN #1

MYNDASAFN #2

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024