Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndir frá 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar
Laugardagur 22. mars 2003 kl. 10:35

Myndir frá 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar

Í gær var haldið upp á 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar við hátíðlega athöfn í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Töluverður fjöldi afmælisgesta var við athöfnina, en meðal þeirra sem fluttu ávörp voru Björn Ingi Knútsson flugvallarstjóri og Þorkell Pálsson flugmálastjóri. Fleiri myndir frá afmælishátíðinni.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner