Myndir frá 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar
Í gær var haldið upp á 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar við hátíðlega athöfn í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Töluverður fjöldi afmælisgesta var við athöfnina, en meðal þeirra sem fluttu ávörp voru Björn Ingi Knútsson flugvallarstjóri og Þorkell Pálsson flugmálastjóri. Fleiri myndir frá afmælishátíðinni.