Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndir af hjóladegi á Gimli
Mánudagur 30. maí 2005 kl. 18:31

Myndir af hjóladegi á Gimli

Nýtt myndasafn er komið á vef Víkurfrétta og þar má sjá leikskólabörn spóka sig í sólinni á hinum árlega hjóladegi Gimlis.

Lögreglan kom í heimsókn og athugaði með að hjálmar sætu rétt á höfði barnanna en ekki voru allir á hjólum eins og myndirnar bera með sér. Börnin komu með hin ýmsu farartæki. Flest með hjól, en þó mátti sjá hlaupahjól, dúkkuvagna og traktor.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25