Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndband vegna Forvarnadags
Skjáskot úr myndbandinu með Keflvíkingnum Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur.
Miðvikudagur 8. október 2014 kl. 09:12

Myndband vegna Forvarnadags

Góð skilaboð til alls ungs fólks.

Ýmislegt hefur verið gert í tilefni af Forvarnadeginum um land allt. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Meðfylgjandi myndband var sýnt nemendum í 9. bekk í öllum grunnskólum og það á vel erindi víðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024