Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasöfn: Næturlífið í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 17. janúar 2006 kl. 15:27

Myndasöfn: Næturlífið í Reykjanesbæ

Ljósmyndarar Víkurfrétta létu sig ekki vanta á djammið í Reykjanesbæ um helgina. Margt var á seyði og ýmislegt í boði, en á föstudag var opnunarveisla Yello, sem er nýr staður á Hafnargötunni. Þar var saman kominn stór hópur fólks, bæði af Suðurnesjum og úr Reykjavík, sem skemmtu sér hið besta.

Á laugardagskvöld var svo haldið Splash-kvöld á Traffic þar sem bræðurnir Óli Geir og Jói voru í aðalhlutverkum. Enginn var svikinn af fjörinu þar frekar en fyrri daginn og má eflaust sjá valda kafla frá kvöldinu í sjónvarpsþætti þeirra bræðra sem er á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Sirkus.

Myndasöfn frá kvöldunum má finna efst á síðunni. VF-myndir/Valgerður Björk og Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024