Myndasafn frá Víkingaheimum
Á miðvikudag voru 93 nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar veittar árlega viðurkenningu fyrir góðan námsárangur á samræmdum könnunarprófum í 4., 7. og 10. bekk. Viðurkenningarnar hlutu þeir nemendur sem voru yfir 90 í raðeinkunn á landsmeðaltali.
Afhending viðurkenninganna fór fram við hátíðlega athöfn í Víkingaheimum að viðstöddu fjölmenni.
Myndasafn frá athöfninni má finna hér á ljósmyndavef VF.