Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn frá jóladanssýningu
Miðvikudagur 22. desember 2010 kl. 14:56

Myndasafn frá jóladanssýningu

Ljósmyndasafn frá jólasýningu Listdansskóla Reykjanesbæjar, BRYN ballett akademíunnar, er komið inn á vf.is. Á jólasýningunni sýndu nemendur dansskólans það sem þeir hafa verið að æfa í haust og vetur en vel á annað hundrað börn og ungmenni komu á svið og tóku þátt í skemmtilegri sýningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024