Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Fornbílaspyrna á Patterson
Fimmtudagur 20. september 2007 kl. 15:11

Myndasafn: Fornbílaspyrna á Patterson

Fornbílaklúbbur Íslands stóð fyrir spyrnukeppni fornbíla á Pattersonflugvelli í góða veðrinu á sunnudag. Hátt í 30 bílar tóku þátt og voru þeir af ýmsum stærðum og gerðum. Kleppta var í flokkum allt frá Hertrukkum upp í „yngri“ fornbíla.


Mótið var til að minnast fyrsta spyrnumóts sem fram fór hér á landi og íslendingar tóku þátt í. Þar var haldið árið 1960 og voru þrir keppendur í þetta sinnið sem höfðu verið viðstaddir og jafnvel tekið þátt í keppninni í gamla daga.

Fleiri myndir má finna í ljósmyndasafni á vef Víkurfrétta.

VF-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024