Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndarlegt hús á Mánagötu
Föstudagur 14. apríl 2017 kl. 12:51

Myndarlegt hús á Mánagötu

Heima hjá Suðurnesjafólkinu Sossu og Óla

Víkurfréttir tóku hús á listakonunni Sossu Björnsdóttur og Ólafi Jóni Arnbjörnssyni skólstjóra í glæsilegu húsi þeirra á Mánagötu í Reykjanesbæ. Þau sýndu okkur fallegt heimil sitt og vinnustofu Sossu og fóru jafnframt yfir sögu hússins. Umfjöllunina má sjá í Veftímariti Víkurfrétta þar sem myndirnar fá að njóta sín til fulls.

Smellið hér til þess að sjá heimsóknina

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024