Myndarleg myndasöfn Víkurfrétta
Hlauparar, púttarar, göngufólk og skötuunnendur.
Í sumar hafa ljósmyndarar Víkurfrétta verið töluvert á ferðinni og myndað fólk vítt og breitt um Suðurnesin. Eftir liggja fjölda ljósmynda sem skoða má á Ljósmyndavef Víkurfrétta. Þar má m.a. finna fjöldan allan af fótboltaiðkendum á öllum aldri, hlaupara, púttara, göngufólk og skötuunnendur. Einnig má finna myndir frá ATP tónlistarhátíðinni á Ásbrú og lokahófi NES.
Það er því upplagt að skoða þessar myndir og athuga hvort þú sjáir sjálfan þig eða einhvern sem þú þekkir.
Myndasöfn hér að neðan:
Gönguferð um Núpshlíðarháls og Sandfell
Fótbolti:
Keflavík-Víkingur Ó. 1. deild kvenna