Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndarleg myndasöfn Víkurfrétta
Þriðjudagur 5. ágúst 2014 kl. 11:44

Myndarleg myndasöfn Víkurfrétta

Hlauparar, púttarar, göngufólk og skötuunnendur.

Í sumar hafa ljósmyndarar Víkurfrétta verið töluvert á ferðinni og myndað fólk vítt og breitt um Suðurnesin. Eftir liggja fjölda ljósmynda sem skoða má á Ljósmyndavef Víkurfrétta. Þar má m.a. finna fjöldan allan af fótboltaiðkendum á öllum aldri, hlaupara, púttara, göngufólk og skötuunnendur. Einnig má finna myndir frá ATP tónlistarhátíðinni á Ásbrú og lokahófi NES.

Það er því upplagt að skoða þessar myndir og athuga hvort þú sjáir sjálfan þig eða einhvern sem þú þekkir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndasöfn hér að neðan:

Púttmót VSFK

Skötumessa í Garði

ATP hátíðin á Ásbrú

ATP hátíðin á Ásbrú 2

Lokahóf NES

Gönguferð um Núpshlíðarháls og Sandfell

Kvennahlaup í Reykjanesbæ

Fótbolti:

Keflavík-Víkingur Ó. 1. deild kvenna

Keflavík-Víkingur 1

Keflavík-Víkingur 2

Reynir-Njarðvík 2. deild

Njarðvík 5. flokkur

Norðurálsmótið á Akranesi