Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myllubakkaskóli heimsótti framtíðina
Miðvikudagur 28. mars 2012 kl. 09:49

Myllubakkaskóli heimsótti framtíðina



Árshátíð Myllubakkaskóla var haldin hátíðleg föstudaginn 23. mars. Þema hátíðarinnar var framtíðin og fluttu nemendur og kennarar hin ýmsu atriði tengt henni. Atriðin voru mjög glæsileg og höfðu allir greinilega lagt mikla vinnu í að gera þessa hátíð sem flottasta. Skreytingarnar voru mjög skemmtilegar og kom lestin sem fór inn í framtíðina sérstaklega vel út á bakvið sviðið.

Myndasafn frá árshátíð má sjá hér.


Krakkar í allra kvikinda líki.

Lestin úr framtíðinni kom vel út.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024