Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mugison finnst frábært að spila í Gígnum í Grindavík
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 21. október 2023 kl. 07:00

Mugison finnst frábært að spila í Gígnum í Grindavík

Tónlistarmaðurinn Mugison mun halda tónleika á Gígnum á Fish house í Grindavík, fimmtudagskvöldið 26. október.

Hann mætti í smá spjall við blaðamann Víkurfrétta þar sem hann fór yfir hvaðan hann er, hvað hann hefur verið að gera að undanförnu og í raun var farið um víðan völl í þessu myndbandaspjalli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Mugison mætir væntanlega með nikkuna