Mottumarsdagurinn í dag
Mottumarsdagurinner í dag og hvetur Krabbameinsfélag Suðurnesja vini, vandamenn og samstarfsfélaga að taka þátt í átakinu og ekki væri verra ef starfsmenn vinnustaða tækju sig saman og efndu til skemmtilegra leikja í tengslum við daginn!
Krabbameinsfélagið hvetur hópa til að gera eitthvað skemmtilegt saman og láta mynda sig á ýmsan hátt og senda á sudurnes@krabb.is eða á facebooksíðu Krabbameinsfélags Suðurnesja.