Mögnuð júlínótt á Suðurnesjum í myndasafni Víkurfrétta
Það jafnast ekkert á við íslenskar sumarnætur eins og þá síðustu. Að því komst ljósmyndari Víkurfrétta sem var að langt fram eftir nóttu við að fanga stemmninguna. Ferðalagið hófst á Vatnsleysuströnd á miðnætti og endaði við Keflavík þar sem himininn logaði. Í millitíðinni voru teknar myndir í Innri Njarðvík og á Fitjum.
Myndirnar má sjá í ljósmyndasafni Víkurfrétta undir heitinu “Júlínótt á Suðurnesjum”.
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson – [email protected]
Myndirnar má sjá í ljósmyndasafni Víkurfrétta undir heitinu “Júlínótt á Suðurnesjum”.
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson – [email protected]