Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Missir sig yfir Leoncie
Sunnudagur 25. september 2011 kl. 10:41

Missir sig yfir Leoncie

Hún Matthildur er sennilega einn yngsti aðdáandi indversku prinsessunnar Leoncie sem allir Íslendingar ættu að kannast við. Í þessu myndbandi skemmtir litla stelpan sér konunglega yfir laginu Ást á pöbbnum sem er einn helsti smellur Leoncie.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024