Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Minningartónleikar Mörtu annað kvöld
Miðvikudagur 5. desember 2007 kl. 16:51

Minningartónleikar Mörtu annað kvöld

Tónleikar til minningar um Mörtu G. Guðmundsdóttur, sem lést nýlega eftir baráttu við krabbamein, verða haldnir í Festi annað kvöld fimmtudag og hefjast kl. 20.


Aðgangseyrir er kr. 1000 og rennur allur ágóði tónleikanna til aðstandenda Mörtu. Fjöldi hljómsveita og tónlistarfólks mun þar koma fram, þar á meðal Hara-systur, Ingó úr Idolinu, Vicky Pollard, Kjartan Arnald, Bigalow og fleiri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024