Mikilvægi þess að halda í gleðina yrði rætt á fundi með þríeykinu
Ingigerður Sæmundsdóttir, ferðaþjónustubóndi á Öxl á Snæfellsnesi, kennari og markþjálfi, segir að kaffidrykkur sem ömmustrákurinn Jökull Ólafsson, tólf ára, bjó til fyrir sig núna í vikunni sem leið hafi fengið sig til að brosa og glatt sig mjög. Ingigerður svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum í liðnum naflaskoðun.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ