Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mikil hálka víða á Suðurnesjum
Föstudagur 13. desember 2013 kl. 10:06

Mikil hálka víða á Suðurnesjum

Mikil hálka er á gangstéttum við stofnanir og fyrirtæki og víða á akstursleiðum á Suðurnesjum. Vegfarendur, gangandi sem akandi, eru hvattir til að fara varlega.

Í Grindavík verður t.a.m. ekki hægt að salta eða sanda fyrr en hættir að rigna og vind lægir.  Þar var meðfylgjandi mynd tekin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024