Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mikil gleði á Vetrarfagnaði Bláa Lónsins
Grímur Sæmundssen, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Árni Sigfússon skemmtu sér vel.
Þriðjudagur 28. október 2014 kl. 09:03

Mikil gleði á Vetrarfagnaði Bláa Lónsins

Sjáðu stemninguna í Lóninu

Mikil gleði ríkti á Vetrarfagnaði Bláa Lónsins sem haldinn var fimmtudaginn 23. október, 2014. Fagnaðurinn hófst í Lóninu sjálfu þar sem gestir slökuðu á og boðið var upp á fordrykk og kísil- og þörungamaska. Dagskráin hélt áfram á Lava, veitingasal Bláa Lónsins, þar sem matreiðslumeistarar Bláa Lónsins töfruðu fram glæsilegar veitingar. Íslenska reggíhljómsveitin Amaba Dama kom fram og hélt uppi góðri stemningu fram eftir kvöldi.

Hér má sjá veglegt myndasafn frá Bláa Lóninu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024