Laugardagur 23. mars 2002 kl. 03:03
Mikið stuð á FS balli í Stapa
Árshátíð Fjölbrautaskóla Suðurnesja var haldin í dag. Fjölmargt var gert til skemmtunar en hátíðinni lauk í kvöld með stórdansleik í Stapa.Tobías Sveinbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum með myndavélina.