Mikið fjör á Sálarballi annan í jólum
Mikið fjör var á Sálarballi í Stapa sem haldið var í gær, annan í jólum, enda svíkja þeir Stefán Hilmarsson og félagar aldrei þegar þeir eru komnir á svið. Útsendari Víkurfétta var að sjálfsögðu á staðnum og má sjá myndir frá samkundunni í ljósmyndasafni hér hægra megin á síðunni eða með því að smella hér.