Það er augljóst að þessir ungu menn hafa unnið heimavinnuna sína og sýna hér tilþrif á heimsmælikvarða í hjólböruhlaupi.