Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Metnaðarfull jólasýning FK - Myndir
Miðvikudagur 16. desember 2009 kl. 16:49

Metnaðarfull jólasýning FK - Myndir


Árleg jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram um síðustu helgi og var að venju afar metnaðarfull og glæsileg. Áhorfendur fylltu húsið og hrifust af tilþrifunum sem fimleikastjörnurnar sýndu. Ljósmyndir frá sýningunni eru nú aðgengilegar á ljósmyndavefnum hér á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg.