Metabolic valfag í Grunnskóla Grindavíkur
Íþróttafrumkvöðullinn Helgi Jónas Guðfinnsson hefur gert samkomulag við Grunnskólann í Grindavík um að Metabolic verði valfag í íþróttakennslu við skólann. Frá þessu er greint á miðlinum Grindavik.net. Metabolic er hópþjálfun sem Helgi Jónas hefur þróað og slegið hefur í gegn.