Laugardagur 3. janúar 2015 kl. 01:11
Mest lesið á VF 2014: Keflavíkurannállinn - video
„Fórnarlömb“ hótuðu að flytja úr bæjarfélaginu.
Keflavíkurannállinn 2014 sem frumsýndur var á Þorrablóti Keflavíkur fékk gríðalega mikla lesningu á vf.is í upphafi síðasta árs en þar fóru höfundar hans mikinn. Eitt af „fórnarlömbunum“ í annálnum íhugaði alvarlega að flytja úr bæjarfélaginu.