Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Með horn á höfði fékk Grímuna sem barnaleiksýning ársins
Fimmtudagur 17. júní 2010 kl. 11:17

Með horn á höfði fékk Grímuna sem barnaleiksýning ársins

Leiksýningin Horn á höfði eftir Berg Þór Ingólfsson og Guðmund S. Brynjólfsson í sviðssetningu GRALS - Grindvíska atvinnuleikhússins var valin barnasýning ársins við afhendingu Grímunnar í gær. Leikstjórn annaðist Bergur Þór Ingólfsson. Þetta er mikinn heiður fyrir lítið atvinnuleikhús í Grindavík og þá sem að GRAL standa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bergur vann til fleiri verðlauna. Han er einn höfunda leikverksins Jesús litli sem valin var sýning ársins.
Höfundar verksins, þau Benedikt Erlingsson, Bergur Þór Ingólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Snorri Freyr Hilmarsson hlutu einnig verðlaun sem leikskáld árins.

Mynd/grindavik.is -Fólkið á bak við GRAL.