Með börnin í umferðinni
Þegar Íslendingar fara út í hinn stóra heim er Leifsstöð í Sandgerði síðasti viðkomustaður margra hér á landi. Á meðfylgjandi mynd sem við fengum senda frá Ingþóri í Sandgerði má sjá andamömmu á leið út í hinn stóra heim með ungviðið sitt.Stefnan var ekki tekin á Leifsstöð, heldur til sjávar norðan við gömlu loðnubræðsluna í Sandgerði. Ástæða að hvetja ökumenn til að sýna aðgát nú þegar ungar leggja land undir fót á leik sinni til sjávar.
VF-mynd: Ingþór
VF-mynd: Ingþór