Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Marta og töframaður í Eymundsson í Keflavík í dag
Laugardagur 24. nóvember 2012 kl. 10:51

Marta og töframaður í Eymundsson í Keflavík í dag

Haldið verður upp á 140 ára afmæli bókaverslunarinnar Eymundsson í Keflavík í dag, laugardaginn 24. október.

Marta Eiríksdóttir rithöfundur mun lesa sögu fyrir börn kl. 12:00 og síðan kynnir hún bókina sína Mei mí beibísitt?

Þá mun töframaðurinn Einar Mikael vera með töfrabrögð fyrir börn og boðið verður upp á léttar veitingar.

Í tilefni dagsins verður tilboðsverð á 140 nýjum barnabókatitlum. Dagskráin hefst kl. 12:00 í Eymundsson við Sólvallagötu 2 í Keflavík og eru allir hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024