Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Markmenn Grindvíkinga taka lagið
Miðvikudagur 5. október 2011 kl. 09:39

Markmenn Grindvíkinga taka lagið

Óskari Péturssyni er fleira til lista lagt en að verja mark Grindvíkinga. Hann þykir laginn með gítarinn eins og sjá má í þessu myndbandi sem er frá lokahófi félagsins á dögunum. Með honum á sviðinu er Elías Fannar Stefnisson, einnig markvörður, en þeir sömdu og fluttu lag til Stinningskalda, stuðningsmannafélags Grindvíkinga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavik.is