Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

María vann utanlandsferð hjá VÍS og SpKef
Miðvikudagur 27. júní 2007 kl. 10:27

María vann utanlandsferð hjá VÍS og SpKef

María Lovella Guðmundsdóttir var á dögunum dregin úr potti sem viðskiptavinir Sparisjóðsins og VÍS gátu tekið þátt í frá því í febrúar. Um hver mánaðamót var dreginn út einn vinningur og nú var dreginn út aðalvinningurinn sem er borgarferð til Evrópu fyrir tvo. María Lovella kaus að fara til Berlínar og á myndinni tekur hún við vinningnum af Baldri Guðmundssyni frá Sparisjóðnum og Hafsteini Ögmundssyni hjá VÍS.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024