Margt á döfinni hjá Sálarrannsóknarfélaginu
Það er alltaf nóg um að vera hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja, en miðlarnir Skúli Lórenzson og Guðrún Hjörleifsdóttir verða hjá félaginu á næstunni. Skúli verður þann 16. maí og Guðrún þann 18.
Þá eru þau Þórhallur Guðmundsson, Lára Halla Snæfells og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir væntanleg fljótlega, en þeir sem hafa áhuga á einkafundi eru beðin um að hafa samband og láta skrá sig í síma 421-3348.
Ætlunin er að hafa opið hús í maí en þar verður ýmislegt í boði, svo sem létt hugleiðsla, spáð í bolla og spil, heilun og fleira.
Selt verður kaffi en aðgangur er ókeypis.
Þá eru þau Þórhallur Guðmundsson, Lára Halla Snæfells og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir væntanleg fljótlega, en þeir sem hafa áhuga á einkafundi eru beðin um að hafa samband og láta skrá sig í síma 421-3348.
Ætlunin er að hafa opið hús í maí en þar verður ýmislegt í boði, svo sem létt hugleiðsla, spáð í bolla og spil, heilun og fleira.
Selt verður kaffi en aðgangur er ókeypis.