Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Margrét Kolbeinsdóttir hlýtur lestrargjöf
Uppáhalds bók Margrétar er Náðarstund og mælir hún með að allir lesi hana.
Miðvikudagur 6. júlí 2016 kl. 10:10

Margrét Kolbeinsdóttir hlýtur lestrargjöf

Nöfn allra sem skrá sig og þeirra sem bent er á sem Lesendur vikunnar hjá Bókasafni Reykjanesbæjar fara í einn pott. Nafn Margrétar Kolbeinsdóttur dregið út og fékk hún lestrargjöf frá Bókasafni Reykjanesbæjar. Uppáhalds bókin hennar heitir Náðarstund sem hún mælir með allir lesi.

Hægt er að mæla með Lesanda vikunnar eða skráð sig á heimasíðu Bókasafns Reykjanesbæjar eða í afgreiðslu safnsins. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024