Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Margir mættu í árgangagöngu
Laugardagur 6. september 2008 kl. 15:55

Margir mættu í árgangagöngu

Árgangar frá fermingaaldri mæta árlega á Ljósanótt við Hafnargötuna og ganga saman að hátíðarsvæðinu þar sem mikil dagskrá fer fram alla helgina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mjög margir mættu í ár og var 1958 árgangurinn með blöðrur vegna afmælisárs.

Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiddi gönguna undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Skosk hljómsveit gekk síðan á eftir fjöldanum niður Hafnargötu í fylgd með aðstandendum og þátttakendum í Hálandaleikunum.

Myndir-VF/IngaSæm

Dagskrá Ljósanætur er að finna á Ljosanott.is