Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mannlífið á 17. júní
Mánudagur 18. júní 2012 kl. 09:49

Mannlífið á 17. júní



Veðrið lék sannarlega við þá íbúa Reykjanesbæjar sem lögðu leið sína á 17. júní skemmtun í skrúðgarðinum í gær. Ýmis skemmtun var í boði og tókust hátíðarhöldin vel að þessu sinni. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti nokkrum myndum af mannlífinu í gær og má sjá afraskturinn í ljósmyndasafni okkar.

Ljósmyndasafn má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024