Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Maggi Eiríks og KK í Duushúsum í kvöld
Föstudagur 20. júlí 2007 kl. 17:08

Maggi Eiríks og KK í Duushúsum í kvöld

Maggi Eiríks og KK halda tónleika í Duushúsum í kvöld kl. 20:30. Þar munu þeir leika lög af nýjustu plötu sinni, Langferðalögum, í bland við gömul dægurlög og perlur úr lagasarpi beggja.

Tónleikarnir hefjast eins og fyrr sagði, klukkan 20:30 og lýkur um klukkan 22:00. Það verður enginn söngelsk sála svikin af ljúfri kvöldstund í félagsskap þessara ástsælu listamanna. Miðasala við innganginn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024