Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mæja Spæja á bókasafninu
Miðvikudagur 25. júlí 2007 kl. 13:55

Mæja Spæja á bókasafninu

Núna kl. 14:00 í dag mun kynning á skemmtilegu barnaleikriti eftir Herdísi Egilsdóttur fara fram á bókasafninu í Grindavík en leikritið fjallar um hana Mæju Spæju sem fær skemmtilegar græjur í 10 ára afmælisgjöf.

 

Á meðan hlustað er á fyrstu tvo þættina, verður hægt að lita myndir af aðalpersónum leikritsins og senda síðan í keppni um bestu myndina. Verðlaun eru í boði og fá allir gestir blöðrur og er yngri kynslóðin sérstaklega boðin velkomin.

 

www.grindavik.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024