Maður vikunnar vill verða fengsæll skipsstjóri
„Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn...“ segir í kvæðinu. Enn þann dag í dag má finna unga menn á Suðurnesjum sem gera það að leik sínum á degi hverjum að míga í saltan sjó eins og tíðkast hefur í aldanna rás hjá hinum sönnu kúrekum norðursins. Einn þessara ungu manna er enginn annar en Ásgeir Hilmarsson, fulltrúi sjómannastéttarinnar. Nafn: Ásgeir HilmarssonFædd/-ur hvar og hvenær: Keflavík, 1. júní 1975Stjörnumerki: TvíburiAtvinna: Stýrimaður á StafnesinuLaun: GóðMaki: Guðrún Þ. BjörnsdóttirBörn: Aron Hlynur, 5 áraBifreið: Toyota Avensis ´99Besti bíll: Lancer ´87Versti bíll: Lada SportUppáhaldsmatur: Hamborgari og franskar hjá VillaVersti matur: BjúguBesti drykkur: Kaldur CarlsbergSkemmtilegast í umferðinni: LöggurnarLeiðinlegast í umferðinni: Mikil umferðGæludýr: EkkertSkemmtilegast í vinnunni: Strákarnir um borðLeiðinlegast í vinnunni: Lítið fiskiríHvað kanntu best að meta í fari fólks: StundvísiEn verst: LetiDraumastaðurinn: AnfieldUppáhalds líkamshluti á konum/körlum: EyrunFallegasta kona/karl fyrir utan maka: MammaSpólan í tækinu: FóstbræðurBókin á náttborðinu: Stangveiðiárbókin ´99Uppáhalds blað/tímarit: VeiðimaðurinnBesti stjórnmálamaðurinn: Davíð OddssonUppáhaldssjónvarpsþáttur: SporðaköstÍþróttafélag: Liverpool fc og KeflavíkUppáhaldskemmtistaður: Enginn sérstakurÞægilegustu fötin: Liverpool bolur og buxurFramtíðaráform: Verða fengsæll skipstjóriSpakmæli: Áfram Keflavík