Maður vikunnar skemmtir sér best í sjónvarpsholinu heima
Maður vikunnar að þessu sinni er Guðmundur Sighvatsson, fyrrverandi lögreglumaður og núverandi umsjónarmaður íþróttamannvirkja Myllubakka- og Heiðarskóla og hinnar umdeildu Reykjaneshallar.Nafn: Guðmundur SighvatssonFæddur hvar og hvenær: Á sjúkrahúsinu í Keflavík30. maí 1958Stjörnumerki: TvíburiAtvinna: Forstöðumaður Reykjaneshallarog íþróttahúsa Myllubakka- og HeiðarskólaLaun: SæmilegMaki: Kristín HaraldsdóttirBörn: Haraldur, Bryndís og ÍrisBifreið: Opel VectraBesti bíll: OpelinnVersti bíll: Ford Cortina ´80Uppáhaldsmatur: Saltkjöt og baunirVersti matur: KjötbollurBesti drykkur: Kaldur DabSkemmtilegast: Að sjá Keflavík og Man. Utd. vinna leikiLeiðinlegast: Að taka til í skúrnumGæludýr: EnginSkemmtilegast í vinnunni: Þegar hlutirnir ganga uppLeiðinlegast í vinnunni: Þegar þeir ganga ekki uppHvað kanntu best að meta í fari fólks: HeiðarleikaEn verst: ÓheiðarleikaDraumastaðurinn: Mallorka með fjölskyldunniUppáhalds líkamshluti á konum/körlum: augunFallegasta kona/karl fyrir utan maka: Ein áAðalgötu 5 í KeflavíkSpólan í tækinu: FóstbræðurBókin á náttborðinu: Bretarnir komaUppáhalds blað/tímarit: LögreglumaðurinnBesti stjórnmálamaðurinn: Enginn sérstakurUppáhaldssjónvarpsþáttur: VinirÍþróttafélag: KeflavíkUppáhaldskemmtistaður: Sjónvarpsholið heimaÞægilegustu fötin: ÍþróttafötFramtíðaráform: Standa mig í vinnunniSpakmæli: Hafa trú á því sem maður er að gera