Maður vikunnar sautján árum seinna
Íris Sigtryggsdóttir starfar sem verslunarstjóri hjá BYKO á Suðurnesjum var valin maður vikunnar hjá Víkurfréttum árið 2000 og svaraði þá spurningalista í blaðinu. Við fengum Írisi til að svara sömu spurningum sautján árum seinna.
Maður vikunnar árið 2000
Nafn: Margrét Íris Sigtryggsdóttir
Fædd hvar og hvenær: 11. ágúst 1968 í Reykjavæik
Stjörnumerki: Ljón
Atvinna: Yfirmaður á skráningarskrifstofu Varnarliðsins
Laun: Fín
Maki: Andrew, Ásgrímur Krczek
Börn: Daði Þór Ásgrímsson
Bifreið: Toyota Corolla og Nissan Maxima
Besti bíllinn: Nissan
Versti bíll: Flokkast enginn undir það
Uppáhaldsmatur: Góður fiskur
Versti matur: Mér finnst allt gott
Besti drykkur: Grand Mariner og kaffi
Skemmtilegast í umferðinni: Þegar ég keyri sjálf
Leiðinlegast í umferðinni: Tillitsleysi
Gæludýr: Engin
Skemmtilegast í vinnunni: Þegar allt gengur upp
Leiðinlegast í vinnunni: Þegar hringt er í mig á nóttunni
Hvað kanntu að meta í fari fólks: Heiðarleika
En verst: Frekja og tillitsleysi
Draumastaðurinn: Sumarbústaðurinn
Uppáhalds líkamshluti á körlum: Ekki uppgefið
Fallegasti karl fyrir utan maka: Daði Þór
Bókin á náttborðinu: Stafakarlarnir
Uppáhalds blað/tímarit: Morgunblaðið
Besti stjórnmálamaðurinn: Halldór Ásgrímsson
Uppáhalds sjónvarpsþátturinn: E.R.
Íþróttafélag: Er að gera upp hug minn
Uppáhalds skemmtistaður: Enginn
Þægilegustu fötin: Náttbolurinn
Framtíðaráform: Að gera betur
Spakmæli: Hver er sinnar gæfu smiður
Sömu spurningu svarað sautján árum seinna
Atvinna: Verslunarstjóri BYKO Suðurnesjum
Laun: Má alltaf semja um meira
Maki: Ragnar Sævarsson (kæró)
Börn: Daði Þór Ásgrímsson
Bifreið: Skoda Octavia
Besti bíllinn: Scoda Octavia
Versti bíll: Hef alltaf verið á eðalvögnum
Uppáhaldsmatur: Íslenskur
Versti matur: Núðlusúpur
Besti drykkur: G&T
Skemmtilegast í umferðinni: Hringtorg
Leiðinlegast í umferðinni: Fólk sem kann ekki að keyra í hringtorgum
Gæludýr: Ný búin að kveðja hana Perlu eftir tæp 16 ár (Labrador)
Skemmtilegast í vinnunni: Viðskiptavinirnir og samstarfsfólkið
Leiðinlegast í vinnunni: Aldrei leiðinleg stud hjá BYKO
Hvað kanntu að meta í fari fólks: Sveigjanleika og húmor
En verst: Drama
Draumastaðurinn: Er að leita að honum
Uppáhalds líkamshluti á körlum: Hendurnar
Fallegasti karl fyrir utan maka: Fegurðin kemur að innan
Bókin á náttborðinu: Sterkari í seinni hálfleik
Uppáhalds blað/tímarit: Þessa dagana er það BYKO blaðið
Besti stjórnmálamaðurinn: Hef lúmskt gaman af Brynjari Níels og svo er Bjarni flottur
Uppáhalds sjónvarpsþátturinn: Núna er það Shameless
Íþróttafélag: Hvað sagðiru……...
Uppáhalds skemmtistaður: Alltaf gaman að setjast inn á Boston
Þægilegustu fötin: Náttfötin klárlega
Framtíðaráofm: Hvenær kemur þessi framtíð?
Spakmæli: „Lífið snýst bara um hugarfar“