MAÐUR VIKUNNAR ER BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR LJÓSMÓÐIR
Nafn: Björg SigurðardóttirFædd, hvar og hvenær: Á Akureyri 9. september 1957Stjörnumerki: MeyjaAtvinna: Ljósmóðir.Laun: Þolanleg, en alltaf not fyrir meira.Maki: Jökull Einarsson.Börn: Sigurður Björgvin, Kristín Þóra og Lilja Björg.Bifreið: Ford Mondeo árgerð 1997.Besti bíll: Gamli rússinn hans pabba.Versti bíll: Er nokkur alslæmur ef hann gengur sæmilega.Uppáhaldsmatur: Nýrunnin bleikja úrHéraðsvötnum, soðin.Versti matur: Á eftir að prófa hann.Besti drykkur: Kalt vatn og gott kaffi.Skemmtilegast: Lesa góðar bækur, ferðast á fjöllumog vera í sveitinni.Leiðinlegast: Þegar ég nenni engu.Gæludýr: Kisa.Skemmtilegast í vinnunni: Þegar fólk sér að stærðin skiptir ekki máli.Leiðinlegast í vinnunni: Þegar ég kem úr sumarfríi ogþessar „stóru” hafa sett það sem oftast þarf að notaupp á efstu hillur.Hvað kanntu best að meta í fari fólks: Skynsemi og samviskusemi.En verst: Fýlu.Draumastaðurinn: Sveitin okkar í Skagafirði.Uppáhalds líkamshluti á körlum: HendurFallegasti karl fyrir utan maka: Sonur minn.Spólan í tækinu: Barnamynd frá yngri dótturinni.Bókin á náttborðinu: Kular af degi, höfundur KristínMarja Baldursdóttir og Refirnir á Hornströndum, höfundurPáll Hersteinsson.Uppáhalds blað/tímarit: Ekkert sem ég hefsérstakt uppáhaldsblað nema þá tengt vinnunni,en ég kaupi Moggann vegna fréttanna.Besti stjórnmálamaðurinn: Þeir eru nú frekar daprir flestir, en Össur Skarp. og Steingrímur J. eru þó á réttri leið, þeir eru líka skemmtilegir í tilsvörum.Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Fréttir.Íþróttafélag: Það hefur enginn boðið nógu hátt.Uppáhalds skemmtistaður. Þar sem gott fólksafnast saman hverju sinni.Þægilegustu fötin: Sloppurinn heima og leikfimisfötinþegar þau eiga við.Framtíðaráform: Vera í vinnunni á nýársnótt og taka ámóti fyrsta barninu á nýja árinu því að aldamótabarniðfæðist ekki fyrr en að ári. Spakmæli: Lifðu lífinu lifandi.