Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lokatónleikar Tónaflæðis í kvöld
Miðvikudagur 7. júní 2006 kl. 10:50

Lokatónleikar Tónaflæðis í kvöld

Lokatónleika Tónaflæðis fyrir sumarfrí verða haldnir í 88 Húsinu í kvöld, miðvikudaginn 7. júní. Húsið opnar klukkan 20.00. Fram koma Jan Mayen, Lada Sport og áhöfnin (Kafteinn Hafsteinn og Co.)

Enginn aðgangseyrir - aldurstakmark 16 ár og eldri (þau sem voru að ljúka 10. bekk sérstaklega velkomin) Um er að ræða vímuefnalausa skemmtun.

Mynd: Frá tónleikum í 88 húsinu í vetur
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024